Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Námskeið í veganisma fyrir byrjendur í mars

  Fyrstu námskeiðin gengu vonum framar og fengum við frábærar umsagnir frá nemendum, sjá neðar.
  Flestir voru að koma til þess að auka þekkingu sínu á grænkerafræðum og læra að elda einfalda grænmetisrétti.
  Fæstir ætluðu sér að gerast 100% vegan en markmið flestra var að minnka umhverfisspor sitt með því að auka neyslu sína á ljúffengum grænmetisréttum.
  Næsta námskeið verður þriðjudaginn 7. mars kl.18 í Matvælaskóla Sýnis, Lynghálsi 3.

 • Námskeið í veganisma fyrir byrjendur hjá Matvælaskólanum

  Matvælaskólinn hjá Sýni heldur tvö námskeið í veganisma 6. og 8. febrúar n.k. sem er tilvalið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref sem grænkerar eða þá sem vilja einfaldlega fræðast nánar um hvað veganismi er.

 • Námskeið – Vor 2017

  Áhugaverð námskeið verða í boði hjá Matvælaskólanum hjá Sýni nú á vorönn. Skráning er hafin á öll námskeiðin.

Uppskriftir

Close
loading...