fbpx

Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Flokkun lífræns sorps

  Sýni ehf. hefur fært starfsmönnum sínum grænar körfur fyrir lífræna söfnun og maíspoka til notkunar í þeim. Starfsmönnum stendur til boða að flokka lífrænt sorp sem fellur til heima hjá þeim og taka það með sér til vinnu þaðan sem Sýni ehf. ráðstafar því á viðeigandi hátt.

 • Kynning á Dankost Pro hugbúnaðinum

  Fáðu ítarlegt yfirlit yfir innihaldslýsingar og næringargildi matvæla.
  Við viljum bjóða þér að kynnast hugbúnaðinum @Dankost PRO á Íslandi, dagana 11.02.2019 og 14.02.2019

 • Námskeið vorönn 2019

  Mikið af spennandi námskeiðum eru í boði hjá okkur á vorönn 2019

Uppskriftir

 • Bakaðar nektarínur með mascarpone

  Lýsing: Fyrir 4. Innihald: 4 nektarínur eða ferskjur 100 g mascarponeostur 3-4 msk flórsykur 2 msk amarettólíkjör 2 tsk rifinn sítrónubörkur ½ dl hakkaðar möndlur Aðferð: Ávextirnir eru skornir í tvennt og steinninn fjarlægður. Öðru hráefni er blandað saman við mascarponeostinn. Ostafyllingin sett í gatið á ávaxtahelmingunum. Bakað við 225°C í ca. 20 mínútur.

Sýni á Facebook

Close
loading...