Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

Atburðir

  • No events

Uppskriftir

  • Spínat-, appelsínu- og mangó salat

    Lýsing: Ég fékk þetta salat með grillkjöti í útilegu um helgina og skyggði það algjörlega á grillkjötið, sem er ekki skrítið þegar maður er búinn að borða yfir sig af grillmat í sumar. Ég held að einfaldara og fljótlegra salat sé varla til. Allavega ekki miðað við hollustu og þá frábæru veislu sem það er […]

Sýni á Facebook

Close
loading...