Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Námskeið – HACCP – Gæði og öryggi alla leið

  Næsta HACCP – Gæði og öryggi alla leið – námskeið verður haldið hjá Matvælaskólanum hjá Sýni 30. maí – 1. júní. 

  Námskeiðið er fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
  Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.

 • Szkolenie dla nowicjuszy. Producenci żywności, stołówki, restauracje, hotele

  Szkolenie przeznaczone jest dla początkującego personelu gastronomii, zakładów zajmujących się wytwarzaniem i obrotem żywnością, stołówek, restauracji i hoteli i obejmuje zagadnienia dotyczące prawidłowego postępowania z żywnoscią oraz higieny.
  Kurs prowadzony jest w języku polskim

 • Dobra Praktyka Produkcyjna (GMP) Obróbka żywności

  Szkolenie przeznaczone jest dla personelu gastronomii, zakładów zajmujących się wytwarzaniem i obrotem żywnością, stołówek, restauracji i hoteli i ma na celu zwiększenie wiedzy o mikrobiologii i prawidłowym postępwaniu z żywnością.
  Kurs prowadzony jest w języku polskim

Uppskriftir

 • Jógúrt- pítusósa með gúrku

  Lýsing: Klassísk Austurlandasósa. Innihald: 2 dósir hrein jógúrt ½ laukur, saxaður ½ gúrka, skorin í teninga (sumir skræla hana en mér finnst það óþarfi) Marinn hvítlaukur eftir smekk 2 tsk sítrónusafi Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Öllu blandað saman.

Sýni á Facebook

Close
loading...