Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Sýni – Framúrskarandi fyrirtæki 2017

  Sýni hefur fengið viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki“ frá Creditinfo. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.

 • Sýni flytur í Víkurhvarf 3, Kópavogi

  Kæri viðskiptavinur. Sýni ehf. er að flytja starfsemi sína fimmtudaginn 14.12.17 og föstudaginn 15.12.17. Þar af leiðandi getum við ekki tekið á móti sýnum þessa daga. Eftir helgi getum við tekið á móti sýnum, á nýjum stað í Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi. Með kveðju Starfsfólk Sýnis.

 • Matreiðslunámskeið – umsögn frá ánægðum viðskiptavinum

  Okkur barst þessi fína umsögn frá ánægðum viðskiptavinum okkar. 

  „Ég undirrituð, ásamt þrem samstarfskonum mínum, hef í starfi mínu sem heimilisfræðikennar tvisvar sótt matreiðslunámskeið hjá Sýni í mínu starfi. Ég vil fá að koma því á framfæri hversu ánægðar við erum með þessi námskeið…

Uppskriftir

Close
loading...