Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Námskeið – Merkingar matvæla

  Hvernig merkjum við matvælin?

  Þegar matvæli eru merkt til að upplýsa neytendur um innihald eru gerðar kröfur um að merkingarnar séu ekki villandi og geti þannig blekkt neytendur. Þetta á við um innihaldslýsingar, næringargildi, merkingar á ofnæmisvöldum, notkun skráargatsins og næringar- og heilsufullyrðingar.

 • Sýni – Framúrskarandi fyrirtæki 2017

  Sýni hefur fengið viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki“ frá Creditinfo. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.

 • Sýni flytur í Víkurhvarf 3, Kópavogi

  Kæri viðskiptavinur. Sýni ehf. er að flytja starfsemi sína fimmtudaginn 14.12.17 og föstudaginn 15.12.17. Þar af leiðandi getum við ekki tekið á móti sýnum þessa daga. Eftir helgi getum við tekið á móti sýnum, á nýjum stað í Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi. Með kveðju Starfsfólk Sýnis.

Uppskriftir

 • Pasta með rækjusósu og eggaldinpestó

  Lýsing: Einfaldur og góður pastaréttur. Fyrir fjóra. Innihald: 400 g stutt pasta, t.d. fusilli, penne eða farfalle. 250 g risarækjur, afskeljaðar (eða jafnvel humar) 1 krukka Saclá Char-grilled Eggplant pesto 1-2 msk ferskt timian Aðferð: Sjóðið pastað í léttsöltuðu vatni. Hitið 1 msk af ólívuolíu á pönnu og steikið rækjurnar í 1-2 mínútur. Bætið Eggplant […]

Sýni á Facebook

Close
loading...