Sýni

grasker.cropped

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.
matvaelaskolinn

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.
rannsoknir

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

  • HACCP námskeið á Akureyri 29.-30. ágúst. Skráning í gangi.

    Dagana 29.-30. ágúst verður haldið HACCP námskeið á Akureyri og er skráning í fullum gangi. Námskeiðið verðu haldið í húsnæði Promat að Furuvöllum 1. Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt. Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. […]

  • HACCP 3 námskeið 24.-26. ágúst – skráning í gangi haccp-epli

    HACCP 3 námskeið verður haldið dagana 24.-26. ágúst og er skráning í fullum gangi. Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt. Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni […]

  • Námskeið haustsins IMG_7929

    Nú er komin dagskrá fyrir námskeiðin sem verða í boði hjá okkur í haust en þau eru eftirfarandi:

Uppskriftir

Close
loading...