Sýni

grasker.cropped

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.
matvaelaskolinn

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.
rannsoknir

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

  • Námskeið haustsins IMG_7929

    Nú er komin dagskrá fyrir námskeiðin sem verða í boði hjá okkur í haust en þau eru eftirfarandi:

  • Vettfangsferð með nemendur gæðastjórnunarbrautar Fisktækniskólans til Icelandic Seafood International. 013

    Þann 15. apríl sl. fór Ólöf Hafsteinsdóttir ráðgjafi hjá Sýni með nemendur sína á gæðastjórnunarbraut Fisktækniskólans í vettvangsferð til Icelandic Seafood International (ISI). Eftirlitsmenn ISI tóku á móti þeim í Ísheimum þar sem skoðaður var karfi, loðna og makríll. Ein úr hópnum tók sig til og bjó til listaverk eins og sjá má á myndinni.   […]

  • Námskeiðið „Merkingar matvæla“ 6. og 8. apríl IFT-and-FAO-agree-to-form-food-safety-partnership_strict_xxl

    Námskeiðið „Merkingar matvæla“ verður haldið hjá okkur hér í Sýni dagana 6. og 8. apríl. Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem koma að merkingum matvæla á einn eða annan hátt. Með tilkomu reglugerðar Evrópusambandsins (EB) nr.1169/2011 um matvælaupplýsingar sem tók gildi 13. desember 2014 hafa kröfur um umbúðamerkingar aukast enn frekar.  Auk þess eru […]

Uppskriftir

Close
loading...