Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Fréttir

 • Matreiðslunámskeið – umsögn frá ánægðum viðskiptavinum

  Okkur barst þessi fína umsögn frá ánægðum viðskiptavinum okkar. 

  „Ég undirrituð, ásamt þrem samstarfskonum mínum, hef í starfi mínu sem heimilisfræðikennar tvisvar sótt matreiðslunámskeið hjá Sýni í mínu starfi. Ég vil fá að koma því á framfæri hversu ánægðar við erum með þessi námskeið…

 • Námskeið – Haust 2017

  Það verða ýmisleg spennandi námskeið í boði hjá okkur í haust. Skráningar hafnar.  

 • Áhöfnin af Baldvini Njálssyni GK 400 á námskeiði

  Áhöfnin af frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK 400 sem gerður er út af Nesfiski ehf. sat námskeið hjá okkur í Sýni á dögunum. Námskeiðið fjallaði um meðhöndlun á fiski um borð en einnig var farið í HACCP gæðakerfið. Ólöf Hafsteinsdóttir matvælafræðingur sá um að fræða þennan flotta hóp.

Atburðir

 • No events

Uppskriftir

Close
loading...