Sýni

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

Hraðvirkar greiningar

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. býður einnig upp á hraðvirkar örverugreiningar (VIDAS) á Campylobacter, Salmonellu og Listeríu.

Eftirtaldar mælingar eru meðal þeirra sem boðið er upp á án sérstaks fyrirvara

Mælingar sem merktar eru með stjörnu * hafa ekki faggildingu.

 Matvælamælingar Aðferð
Heildargerlafjöldi, 22°C, 30°C og 35°C NMKL Nr. 86, 5. útgáfa, 2013
Presumtive Bacillus cereus NMKL Nr. 67, 6. útgáfa, 2010
Clostridium perfringens NMKL Nr. 95, 5. útgáfa, 2009
Kóligerlar MPN ISO 4831:2006
Saurkóligerlar, Escherichia coli MPN ISO 7251:2005
L. monocytogenes NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010,
Listeria NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010,
Listeria Vidas Listeria 30700:2010
Mygla og ger NMKL Nr. 98, 4. útgáfa 2005
Salmonella NMKL Nr. 71, 5. útgáfa 1999
Salmonella Vidas Salmonella 30702:2010
Coagulasa jákvæðir stafýlókokkar NMKL Nr. 66, 5. útgáfa 2009
Súlfít afoxandi clostridiur NMKL Nr. 56, 2015
Hitaþolnar Campylobacter NMKL Nr. 119, 3. útgáfa 2007
*Campylobacter í matv. og fóðri. Hraðvirk greining með Vidas VIDAS Campylobacter 30111
*Iðragerlar í matvælum og fóðri NMKL nr. 144, 2005
*Mjólkursýrugerlar í matvælum og fóðri NMKL nr. 140, 1991 modified
*Listería Magngreining NMKL 136:2010
*Kuldakærar bakteríur NMKL 74:2000
*Saurkokkar (í matvælum og fóðri) NMKL 68:2011
*Vibrio NMKL 156:1997
*Kólígerlar VRBA NMKL 44:2004
*E.coli VRBA NMKL 125:2005
*E.coli ISO 16649-2:2001
*Salmonella (umhverfis- og saursýni) ISO 6579:2002 / A1:2007
Vatnsmælingar Aðferð
Kóligerlar, Escherichia coli (Himnusíun) ISO 9308-1:2014
Saurkokkar (Himnusíun) ISO 7899-2:2000
Pseudomonas aeruginosa (Himnusíun) ÍST/EN ISO 16266:2008
Heildargerlafjöldi, 22°C og 36°C ISO 6222:1999
*Kólígerlar / saurkólígerlar (MPN 5 glasa aðferð) 9308-2:1990
Close
loading...