fbpx

Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Uppskriftir

  • Gulrótarmúslí

    Lýsing: Fyrir 2-4 Innihald: 3-4 gulrætur 3 dl hafraflögur 2 msk sítrónusafi 2 msk (hlyn)síróp eða hunang Aðferð: Þvo, skræla og raspa gulræturnar gróft. Blanda sítrónusafa, höfrum og sírópi samanvið. Borðað með léttmjólk, súrmjólk eða jógúrt.