fbpx

Sýni

Ráðgjöf

Ýmis ráðgjöf sem tengist starfsemi matvæla-og fóðurfyrirtækja með sérstakri áherslu á gæðamál og tæknilegar úrlausnir vandamála.

Matvælaskólinn

Sérsniðin námskeið fyrir starfsfólk matvæla-fyrirtækja og blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Atburðir

  • No events

Uppskriftir

  • Einföld jógúrtsósa

    Lýsing: Góð í pítur ofl. Innihald: 1 dós hrein jógúrt (hægt að þykkja með að láta renna gegnum kaffifilter en mér finnst sósan ferskust ef ég nota jógúrtina eins og hún er) 1 tsk hunang eða hlynsíróp 1 tsk laukduft 1 tsk oreganó – ennþá betri eru auðvitað ferskar kryddjurtir og þá má magnið vera […]