fbpx

Sýni

Köld chilisósa

Lýsing:
Ein góð!

Innihald:
¼ bolli (60 ml) hvítvínsedik
½ bolli (110 g) sykur
½ teskeið salt
¾ bolli (180 ml) vatn
½ lítill rauðlaukur (50 g) fínt skorinn
½ gulrót (35 g) fínt skorin
½ lítil gúrka (65 g) fræhreinsuð og smátt skorin
2 matskeiðar gróft skorinn ferskur kóriander
1/3 bolli (80 ml) sæt chili sós

Aðferð:
Hitið í potti hvítvínsedik, sykur, salt og vatn . Látið sjóða þar til sykurinn er bráðnaður
Hrærið í á meðan. Blandið saman í hitþolinni skál öðrum hráefnum og hellið leginum yfir, hrærið í á meðan.

admin birti undir Salatsósur/dressing


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*