fbpx

Sýni

Námskeið – BRC staðallinn – kröfur – úttektir

30/08/2021 - 06/09/2021, 08:30 - 16:00
Námskeið - BRC staðallinn - kröfur - úttektir

Námskeið fyrir þá sem nú þegar hafa vottun samkvæmt BRC staðli og þá sem hafa í hyggju að fá vottun. 

Farið verður yfir helstu kröfur staðlanna og hvernig megi uppfylla þær á einfaldan hátt.  Einnig er farið yfir helstu breytingar milli útgáfu 7 og 8 í matvælaöryggisstaðlinum.

Mikið er lagt upp úr umræðum og verkefnavinnu.

Efni námskeiðs má finna hér.

Tími:  30. ágúst og 6. september 2021, kl. 08:30-16:00

Staður: Sýni, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi  og/ eða Teams

Verð: 110.000 kr.

Skráning

  • Innifalið í verði eru námskeiðsgögn
  • Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!  
* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu.  Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 
Loading Map....