fbpx

Sýni

Enchiladas með kjúklingi, grænmeti, salsa og sýrðum rjóma

Lýsing:

Hollur og góður réttur í ætt við Lasagne

Innihald:

1 laukur (í strimlum)
2 hvítlauksrif
1 rauð paprika (í strimlum)
1 kúrbítur (í strimlum)
ólífuolía
Taco kryddblanda
Kumin (ef vill)
200 g kjúklingastrimlar
1-2 dósir tómatar
Sýrður rjómi
Salt og pipar eftir smekk
Tortillur
Rifinn ostur

Aðferð:

Kryddin steikt í olíu
Grænmeti steikt
Kjúklingastrimlar settir saman við
Tómatar úr dós settir út í og látið sjóða smá. Smakkað til og kryddað.
Sýrður rjómi settur út í
Raðið tortillum og kjötsósu til skiptis
Rifnum osti stráð yfir
Bakað í ofni við 180 °C í ca 20 mín

admin birti undir Kjöt


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*

Close
loading...