fbpx

Sýni

Eplasúrmjólk með morgunkorni

Lýsing:

Fyrir 2.
Innihald:

2 epli
3 dl súrmjólk (eða jógúrt, AB- eða önnur hrein mjólkurvara)
2 tsk sítrónusafi
2 msk hunang
4 dl ósætt morgunkorn, t.d. cornflakes eða cheerios
Aðferð:

Eplin skræld, kjarninn fjarlægður. Raspa eplin gróft.
Blanda saman eplum, súrmjólk, hunangi og sítrónusafa.
Morgunkorn sett út á – fersk morgunhressing!

admin birti undir Morgunbitar


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*

Close
loading...