fbpx

Sýni

Fréttir

HACCP námskeiði á Ísafirði lokið

Haldið var 2ja daga HACCP – Gæði og öryggi alla leið- námskeið fyrir starfsfólk úr fiskvinnslugeiranum á Ísafirði nú í síðustu viku. Námskeiðið var haldið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á vegum Matvælaskólans hjá Sýni. Guðrún Elísabet hélt námskeiðið og voru þátttakendur um 20 talsins sem verður að teljast mjög góð þátttaka. meira

admin birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

Stóreldhúsið 2011

Dagana 27. og 28. október s.l. fór fram sýningin Stóreldhúsið 2011 þar sem Sýni deildi kynningarbás með Verkís. meira

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

Sýni á Sjávarútvegssýningunni 2011

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. mun taka þátt í Sjávarútvegssýningunni 2011 sem fram fer dagana 22.-24. september n.k. og við vonumst að sjálfsögðu til að sjá sem flesta okkar viðskiptavini þar en Sýni mun deila bás G-56 með Verkís.

meira

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir