HACCP námskeiði á Ísafirði lokið

Haldið var 2ja daga HACCP – Gæði og öryggi alla leið- námskeið fyrir starfsfólk úr fiskvinnslugeiranum á Ísafirði nú í síðustu viku. Námskeiðið var haldið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á vegum Matvælaskólans hjá Sýni. Guðrún Elísabet hélt námskeiðið og voru þátttakendur um 20 talsins sem verður að teljast mjög góð þátttaka. meira
Engar athugasemdir