fbpx

Sýni

Fréttir

Námskeið hjá Matvælaskólanum í október og nóvember

Eftirfarandi námskeið eru á dagskrá hjá okkur í Matvælaskólanum núna í október og nóvember. Skráningar í fullum gangi.

25. október  Örverufræði matvæla

26. október  BRC staðallinn – kröfur – úttektir

4. nóvember  Örverufræði matvæla – Akureyri

7. og 14. október  Sannprófun – Innri úttektir

9.-11. nóvember  HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið 

HACCP Gæðakerfið - Gæði og öryggi alla leið.

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

Eru matvælin rétt merkt ??

Námskeið um merkingar matvæla verður haldið hér hjá okkur í Matvælaskólanum hjá Sýni dagana 12.-14. október.

Þetta er alls 8 klukkustunda námskeiðs sem fer fram í formi fyrirlestra og verkefnavinnu. Námskeiðið hentar öllum þeim sem koma að merkingum matvæla á einn eða annan hátt.

Vissir þú að skylt verður að hafa næringaryfirlýsingu á flestum forpökkuðum matvælum frá 13. desember 2016 ?

Efni námskeiðs:

Dagur 1

  • Ný reglugerð um matvælaupplýsingar
  • Hvernig setjum við upp innihaldslýsingar og næringargildismerkingar?
  • Næringargildi – útreikningar eða mælingar – gagnagrunnar sem hægt er að nota
  • Aukefni og aukefnalisti – gagnagrunnur – hvernig er lesið úr honum?
  • Verkefnavinna og heimaverkefni

Dagur 2

  • Næringar- og heilsufullyrðingar
  • Skráargatið, flokkun matvæla í skráargatinu og notkunarskilyrði
  • USA merkingar (stutt kynning)
  • Verkefnavinna – þátttakendur geta unnið með eigin vörur

Skráning

 

id-100410940

Image courtesy of [phasinphoto] at FreeDigitalPhotos.net

admin birti undir Fréttir
1 athugasemd

HACCP námskeið á Akureyri 29.-30. ágúst. Skráning í gangi.

Dagana 29.-30. ágúst verður haldið HACCP námskeið á Akureyri og er skráning í fullum gangi.

Námskeiðið verðu haldið í húsnæði Promat að Furuvöllum 1.

Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.

Allar nánari upplýsingar um þetta námskeið er að finna hér

Nú er jafnframt hægt að skrá sig á öll námskeiðin okkar beint í gegnum heimasíðuna hér

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

HACCP 3 námskeið 24.-26. ágúst – skráning í gangi

HACCP 3 námskeið verður haldið dagana 24.-26. ágúst og er skráning í fullum gangi.

Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.

Allar nánari upplýsingar um þetta námskeið er að finna hér

Nú er jafnframt hægt að skrá sig á öll námskeiðin okkar beint í gegnum heimasíðuna hér

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

Námskeið haustsins

Nú er komin dagskrá fyrir  námskeiðin sem verða í boði hjá okkur í haust en þau eru eftirfarandi:

HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið 24.-26. ágúst alls 18 klst.
Að mörgu er að hyggja í mötuneytinu 1. og 2. september 2 x 5 klst.
Námskeið fyrir matvælabirgja 5. og 7. september 2 x 4 klst.
HACCP 4  12.-14. og 19. september alls 30 klst.
Örverunámskeið (nánari lýsing kemur síðar) 4. október
Merkingar matvæla 12. og 14. október  2 x 4 klst.
BRC staðallinn – kröfur – úttektir 19. október 7 klst.
Sannprófun – innri úttektir 7. og 14. október alls 6 klst.

Nú er hægt að skrá sig á námskeið hér á heimasíðunni undir hverju námskeiði fyrir sig, eða með því að fara beint hingað í skráning.

 

IMG_7929

admin birti undir Fréttir
Engar athugasemdir
Close
loading...