fbpx

Sýni

Grautur Gabríels

Lýsing:
Fyrir 4

Innihald:
3 dl bankabygg
6-8 dl vatn
1,5 dl rúsínur
1-1,5 tsk salt
1-2 epli skorin í teninga
1 msk kanill

Aðferð:
Bankabygg þarf u.þ.b. 40 mínútna suðu. Einfaldast er að setja allt hráefnið í einu í pott og láta suðuna koma upp. Grauturinn þolir vel geymslu í kæli og má því allt eins búa til fyrir nokkra daga í senn.

admin birti undir Morgunbitar


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*