HACCP námskeið á Sauðárkróki og Egilsstöðum
Nú höfum við hjá Matvælaskólanum sett dagsetningar fyrir tvö HACCP – „Gæði og öryggi alla leið“ – námskeið úti á landi í janúar. Þessi námskeið verða haldin annarsvegar á Sauðárkróki dagana 15.-16. janúar og hinsvegar á Egilsstöðum dagana 29.-30. janúar.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér til hægri á síðunni undir „Atburðir“ en skráning fer fram í matvaelaskólinn@syni.is eða í síma 512-3389
Skildu eftir svar