fbpx

Sýni

Köld sósa með pepperónata

Lýsing:
Þessi sósa er frábær fyrir krakka til að dýfa uppáhalds grænmetinu í eða jafnvel brauði.
Holl, góð og ofboðslega einföld

Innihald:
Jógúrt eða sýrður rjómi
Pepperónata (í krukku frá Sacla)

Einnig má bæta við tómatsósu, chillisósu eða barbeque sósu eftir smekk

Aðferð:
Jógúrt og pepperónata blandað saman í mixara.
Gæti ekki verið einfaldara!

admin birti undir Sósur


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*