fbpx

Sýni

Laxa-lárperu kæfa

Lýsing:

Sneisafullt af góðri fitu. Mjúkt og gómsætt bragð.

Innihald:
125 g reyktur lax eða silungur
½ lárpera (avókadó)
1 msk sítrónusafi
2 msk sýrður rjómi (10% fita)
¼ tsk sítrónupipar
¼ tsk piparrót (mauk í pakka)

Aðferð:
Lárperan og laxinn skorin í hæfilega bita og öllu blandað saman í matvinnsluvél í stutta stund. Kælið og berið fram með góðu brauði.

admin birti undir Álegg


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*

Close
loading...