fbpx

Sýni

Matvælaskólinn

Matvælaskólinn hefur á undanförnum árum haldið ýmis námskeið fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja.

Ýmist hafa námskeiðin verið sérsniðin fyrir hvert fyrirtæki eða haldin námskeið fyrir blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.

Einnig býður Matvælaskólinn uppá matreiðslunámskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga á matargerð ýmist opin námskeið fyrir einstaklinga eða sérsniðin námskeið fyrir lokaða hópa.

Námskeiðum fylgja námskeiðsgögn sem unnin hafa verið af sérfræðingum fyrirtækisins.

Skráning á námskeið