fbpx

Sýni

Að auka hollustu máltíða

3 kennslustundir

Farið verður yfir ráðleggingar varðandi mataræði og samsetningu máltíða, röðun á diska og skammtastærðir. Þá verður nemendum kennt að nota matarvefinn til að reikna út næringargildi og orkusamsetningu máltíða. Kennt hvernig hægt er að auka notkun á baunum, linsum, grófum kolvetnum og góðum kryddum til að bæta samsetningu máltíða í hollustuátt án þess að það bitni á bragði.