fbpx

Sýni

Geymsluþol og skynmat matvæla

4 kennslustundir.

Farið er yfir hvaða þættir geta haft áhrif á geymsluþol mismunandi matvæla s.s. hitastig, rakastig og sólarljós og hvernig hægt er að hafa áhrif á geymsluþolið. Aðferðir við að meta geymsluþol og skoðuð skemmdareinkenni ýmissa matvæla. Farið er í grunnatriði skynmats, bragð, áferð, lykt, útlit og hvernig hægt er að nýta skynmat í matvælavinnslum. Grunnbragðefnin kynnt. Nemendur þekki skemmdareinkenni ýmissa vöruflokka.
Farið yfir áhrif hitastigs, rakastigs og sólarljóss á geymsluþol.