fbpx

Sýni

Matvælaörverufræði

5 kennslustundir

Farið er yfir grunnþætti matvælaörverufræði. Mismunandi hópar örvera kynntir, hagnýting þeirra og skaðsemi. Farið yfir hegðun og útbreiðslu örvera, hvernig þær geta borist milli manna og í matvæli. Kynntar helstu örverur í matvælum sem valda sjúkdómum í mönnum. Farið yfir mun á matareitrunum og matarsýkingum auk einkenna eitrana og sýkinga.