fbpx

Sýni

Sýnatökur og viðmið

3 kennslustundir

Farið verður yfir þær sýnatökutöflur, sýnatökuaðferðir og áhöld sem notuð eru við sýnatökur á matvælum, fóðri og úr umhverfi. Stærðir sýna og mikilvægi merkinga, geymslu og flutninga á sýnum til rannsóknarstofu. Þá verður farið yfir þær viðmiðunarreglur sem gilda um mismunadi matvæli og fóður og þá mæliþætti sem þarf að hafa í huga. Nemendum kennt að meta gæði og geymsluþol matvæla út frá niðurstöðum úr örveruprófunum. Fjallað er um markmið með sýnatöku, stærð sýna og framkvæmd sýnatöku.