Námskeið tengd gæðamálum
Matvælaskólinn hjá Sýni býður uppá fjölbreytt námskeið sem tengjast gæðamálum á einn eða annan hátt. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis.
- Að mörgu er að hyggja fyrir matvælavinnslur
- Að mörgu er að hyggja fyrir verslanir
- Að mörgu er að hyggja í mötuneytinu
- BRC staðallinn – kröfur – úttektir
- Fiskvinnslur – meðhöndlun hráefnis og afurða
- Fiskvinnslur – verkstjórar og aðrir stjórnendur
- Grænmeti og ávextir
- HACCP 1 – Góðir starfshættir við meðferð matvæla
- HACCP 2 – Gæði og öryggi við meðferð matvæla
- HACCP 3 – Gæði og öryggi – alla leið
- HACCP 4
- HACCP – uppfærsla
- Matvælalöggjöf og matvælaeftirlit
- Matvælasvindl- og skemmdarverk
- Meðhöndlun á fiski í fiskiskipum
- Merkingar Matvæla
- Námskeið fyrir matvælabirgja
- Nýliðanámskeið
- Orsakagreining – Áhættumiðaðar lausnir
- Rekjanleikastaðlar MSC, RFM og IFFO
- Saltfiskur
- Sannprófun – Innri úttektir
- Skynmat á fiski
- Viðhald – hreinlæti – ferlar
- Þrifavænleg hönnun
- Örverufræði matvæla