Að mörgu er að hyggja fyrir matvælavinnslur
Í heimi þar sem matarsjúkdómum fer fjölgandi þurfa allir starfsmenn að leggjast á eitt um að gera hlutina rétt. Eftir námskeiðið eiga starfsmenn að vera betur meðvitaðir um helstu áhættuþætti við matvælavinnslu og hvernig eigi að fyrirbyggja þá.
Farið verður í undirstöðuatriði
- Örverufræði.
- Meðhöndlun matvæla.
- Persónulegt hreinlæti.
- Þrif og hreinlætiseftirlit
Lengd námskeiðs: 1×4 klst.
Nánari upplýsingar: matvaelaskolinn@syni.is