fbpx

Sýni

HACCP 1 – Góðir starfshættir við meðferð matvæla

Námskeið fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja, mötuneyta, veitingastaða og hótela sem vilja auka þekkingu sína á örverufræði og réttri meðhöndlun matvæla.

Námskeiðin eru kennd á íslensku, ensku og pólsku. 

Námskeiðalýsing á ensku

Námskeiðalýsing á pólsku

Efni námskeiðs:

  • Örverufræði – hegðun og útbreiðsla örvera – matarsjúkdómar og skemmdarörverur.
  • Meðhöndlun matvæla – hitastig, krossmengun, frágangur og umgengni.
  • Hreinlæti og þrif – þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
  • Persónulegt hreinlæti – vinnufatnaður, handþvottur og tilraun með Glóa.
  • Samvinna, ábyrgð og traust.
  • Stutt kynning á HACCP

Lengd námskeiðs:  1×4 klst.

Skráning

* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Greiðsluseðill verður sendur á skráðan greiðanda að skráningu lokinni og skal reikningurinn greiðast eigi síðar en tveimur virkum dögum fyrir upphaf námskeiðs. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara.