fbpx

Sýni

HACCP – uppfærsla

HACCP námskeið þar sem áhersla er lögð á nýja skoðunarhandbók frá MAST og farið er í sérstaka upprifjun á hættugreiningu.

Ætlað fyrir þá sem þegar hafa tekið HACCP námskeið en vilja uppfæra þekkingu sína í samræmi við nýjar kröfur.
Efni námskeiðs:

• Ný matvælalöggjöf Evrópusambandsins. Megin áhersla á öryggi í gegnum alla fæðukeðjuna.

• Ný skoðunarhandbók MAST (útgefin í apríl 2012) – Uppbygging og áherslur.

• Forvarnir með áherslu á þjálfun starfsfólks, kröfur til birgja, og fyrirbyggjandi viðhald.

• Hættugreining – aðferðarfærði og verkefnavinna.

• Rekjanleiki og innri úttektir.

Lengd námskeiðs: 1 x 8 klst.

Innifalið eru veitingar og námskeiðsgögn.

Nánari upplýsingar: matvaelaskolinn@syni.is