Matvælasvindl- og skemmdarverk
Námskeið fyrir alla þá sem þurfa að áhættumeta matvæli með tilliti til svindls og skemmdarverka og innleiða forvarnir og eftirlit vegna þess.
- Hvaða matvæli eru helst útsett fyrir svindli? Hver er staðan í heiminum í dag?
- Aðferðarfræði við áhættumat á matvælasvindli:
- Sögulegar sannanir.
- Eðli vöru.
- Efnahagslegir þættir og verð.
- Uppruni og flækjustig matvælakeðjunnar.
- Framboð og eftirspurn o.fl.
- Forvarnir og eftirlit:
- Kröfur til birgja, vottanir og upplýsingasíður
- Mælingar (innihald, samsetning, DNA próf, ísótópamælingar…)
- Móttökueftirlit, skynmat, rekjanleiki.
- Aðferðarfræði við áhættumat og eftirlit vegna matvælaskemmdarverka:
- Hvað getum við gert í eigin fyrirtæki til að fyrirbyggja matvælaglæpi?
- Verkefnavinna, dæmi úr eigin fyrirgæki.
Lengd námskeiðs: 1 x 8 klst.
Nánari upplýsingar: matvaelaskolinn@syni.is