fbpx

Sýni

Merkingar matvæla

Hvernig merkjum við matvælin?

Námskeið fyrir alla sem koma að merkingum matvæla.

Þegar matvæli eru merkt til að upplýsa neytendur um innihald eru gerðar kröfur um að merkingarnar séu ekki villandi og geti þannig blekkt neytendur. Þetta á við um innihaldslýsingar, næringargildi, merkingar á ofnæmisvöldum, notkun skráargatsins og næringar- og heilsufullyrðingar.

Námskeiðið á að veita greinagóða fræðslu um allt er viðkemur matvælaupplýsingum.

Þátttakendur vinna með umbúðir fyrir matvæli í eigin fyrirtækjum.

 

Efni námskeiðs:

Dagur 1

  • Reglugerð um matvælaupplýsingar og næringar- og heilsufullyrðingar.
  • Næringargildi – útreikningar eða mælingar – gagnagrunnar sem hægt er að nota.
  • Aukefni og aukefnalisti – gagnagrunnur – hvernig er lesið úr honum?
  • Verkefnavinna þar sem unnið er með matvæli úr fyrirtæki þátttakanda. 

Dagur 2

  • Næringar- og heilsufullyrðingar
  • Skráargatið, flokkun matvæla í skráargatinu og notkunarskilyrði

 

Lengd námskeiðs:  2×3,5 klst.

Nánari upplýsingar: matvaelaskolinn@syni.is

IFT-and-FAO-agree-to-form-food-safety-partnership_strict_xxl