Nýliðanámskeið
Námskeið fyrir nýliða í matvælafyrirtækjum, mötuneytum, veitingahúsum og hótelum.
Námskeiðin eru kennd á íslensku, ensku og pólsku.
Efni námskeiðsins:
- Stutt örverufræði og hegðun örvera
- Meðhöndlun matvæla, frágangur og þrif
- Umgengnisreglur – handþvottur og tilraun með Glóa.
Lengd námskeiðs: 1×2 klst.
Nánari upplýsingar: matvaelaskolinn@syni.is