Orsakagreining – Áhættumiðaðar lausnir
Námskeið fyrir alla þá sem koma að áhættumati ferla og lausn vandamála
Markmiðið er: Rétt vinnubrögð til að fyrirbyggja mistök og áföll
Aðferðarfræði: Orsakagreining (root cause analyses), áhættumat (risk assessment), gilding (validation)
Efni námskeiðs:
- Orsakagreining: Hvernig greinum við orsakir vandamála og komumst að rót vandans
- „5 why´s“ og fiskibeinamunstrið (Ishikawa diagram)
- Áhættumat: Aðferðarfræði og mismunandi módel fyrir áhættumat (risk assessment)
- Líkur og alvarleiki hættu eða vandamála metinn
- Fyrirbyggjandi aðgerðir og lausnir
- Verkefnavinna þar sem þátttakendur vinna með ferla úr eigin fyrirtækjum eða gæðakerfum
Lengd námskeiðs: 1 x 8 klst.