fbpx

Sýni

Skynmat á fiski

Spennandi námskeið fyrir alla sem vinna í fiskvinnslu (matvælavinnslu)

Á námskeiðinu er farið í eftirfarandi:
-Kynning á skynmati
-Farið yfir grunnþætti skynmats
-Aðferðafræði kynnt
-Fiskur skynmetinn, bæði heill og í flökum
-Skemmdarferill fisks í samhengi við skynmat

Verkefni
-Þátttakendur framkvæma skynmat á heilum fiski og flökum
-Farið yfir niðurstöður skynmats
-Hvernig er best að setja saman skynmatshópinn?
-Hvernig er hægt að nota skynmat í fiskvinnslunni.

Lengd námskeiðs: 1×8 klst.