Borðum betur
Námskeið fyrir starfsmannahópa, saumaklúbba, einstaklinga og alla þá sem áhuga hafa á góðum mat.
Á námskeiðinu er farið í eftirfarandi:
- Matur og áhrif á heilsuna, orkuþörf og næringargildi
- Samsetning máltíða. Notkun á kjöti, fiski, grænmeti, baunum, hnetum, kolvetnum og góðum kryddum.
- Hugafar og áhrif þess á það hvað við borðum
- Hvernig eldum við hollan, en jafnframt bragðgóðan mat
 
Á námskeiðinu er lögð áhersla á breytt hugarfar, nýjar venjur og spennandi eldamennsku
Ýmislegt spennandi verður til sýnis og smökkunar.
 
Lengd námskeiðs: 3 klst.
Nánari upplýsingar og skráning: matvaelaskolinn@syni.is eða í síma 512-3389