fbpx

Sýni

Mataræði og jákvætt hugarfar – Lykill að velgengni hjá íþróttafólki

Námskeið fyrir iðkendur, þjálfara og foreldra.

Við fjöllum á skemmtilegan og öfgalausan hátt um:

Matur – Áhrif á úthald og velliðan við æfingar, í keppnum og á mótum.
Hvernig hlöðum við “tankana” fyrir mikilvæg átök ?
Mikilvægi vatnsdrykkju, hvað eigum við að drekka mikið og hversvegna?
Til hvers 5 skammta af ávöxtum og grænmeti á dag og hvernig förum við að því?
Gleði og jákvæðni – áhrif á velgengni

Námskeiðið byggir á stuttum fyrirlestri, leikjum og hvatningu.

Nánari upplýsingar og skráning: matvaelaskolinn@syni.is eða í síma 512-3389