Hollari kjötvörur
Unnar kjötvörur geta líka verið hollar.
Námskeið ætlað kjötiðnaðarmönnum og matreiðslumönnum.
Efni námskeiðs:
- Ráðleggingar um mataræði, minni fita, minna salt, aukið hlutfall af ómettaðri fitu, meiri trefjar
- Hvað þýða þessar ráðleggingar í reynd?
- Ýmis hráefni skoðuð, baunir, kornvörur og krydd – kynning á innihaldi og notkun
- Unnin íblöngunarefni – viðbætt hollustuefni í kjötvörum – innihald og notkun
- Val hráefna, samsetning máltíða – uppskriftir
- Næringargildisútreikningar – notkun gagnagrunna – helstu vandamál
- Umbúðamerkingar – notkun fullyrðinga
- Grunnuppskrift prófuð með ýmsum hráefnum/innihaldsefnum í stað fitu
- Skynmat – hvernig notum við það? Smökkun og samanburður á réttum
 
Nánari upplýsingar og skráning: matvaelaskolinn@syni.is eða í síma 512-3389
Atburðir
- 26feb
- 6mar
- 13mar
- 19mar
- 20mar
- 27mar
- 10apr
- 19maí