fbpx

Sýni

Ekta indverskur matur

Matreiðslunámskeið fyrir alla áhugasama um góðan og hollan mat
Stutt fræðsla um helstu krydd og hráefni sem notuð eru í indverskri matargerð. Að því loknu eldum við saman dýrindis indverska máltið og borðum saman.

Matseðill námskeiðsins:

  • Grænmetisréttur Tandoori masala með cashew hnetum (Dahl)
  • Kóríander og kókos fiskur í “umslögum”
  • Gulrótar pilaff (Gajar ka pullao)
  • Ekta indversk naanbrauð með möluðum kóríander og hvítlauk
  • Lamb í indverskri kormasósu Kjúklingur tikka masala með tzatziki sósu
  • Berja Lassi

 

Lengd námskeiðs: 3 klst.

Nánari upplýsingar og skráning: matvaelaskolinn@syni.is eða í síma 512-3389

Spices and herbs used in indian cooking