fbpx

Sýni

Matreiðslunámskeið fyrir hressa krakka – Sumarnámskeið

Eitt námskeið er ein vika eða mánudag til föstudags kl. 8-12.  (nánari dagsetningar og verð auglýst síðar)

  • Dagur 1 : Flott heimagerð súpa og klúbbsamloka með kjúklingi
  • Dagur 2 : Mexíkóskt lasagna, súperhollt og bragðgott
  • Dagur 3 : Austurlenskur núðluréttur og ítalskur pastaréttur
  • Dagur 4 : Klístraðir kjúklingaleggir og litrík grjón
  • Dagur 5 : Partýmatur; heitt brauð í ofni, beikonrúllur og vöfflur með rjóma. Útskrift.

Markmið námskeiðsins: Að krakkarnir læri að þekkja og nota ýmis hráefni, krydd og áhöld sem notuð eru í matargerð. Ennfremur að þau læri að elda hollan, spennandi og bragðgóðan mat fyrir alla fjölskylduna….og síðast en ekki síst að hafa GAMAN.

Allir fá útskriftarskírteini og matreiðslubók í lok námskeiðs.

Close
loading...