fbpx

Sýni

7. Vinnuvernd og vellíðan á vinnustöðum

Markmið með námskeiðinu er að þátttakendur kunni skil á kröfum sem gerðar eru til vinnuverndar.

Lýsing
Farið er yfir hvaða þætti vinnuvernd innifelur og reglugerð um framkvæmd og skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum kynnt. Ábyrgð og skyldur atvinnurekanda, yfirmanna og starfsmanna er skilgreind ásamt helstu hlutverkum öryggistrúnaðarmanna og öryggisvarða. Lögð er áhersla á að starfsmenn kynni sér rétt vinnubrögð m.t.t. öryggis og vellíðunar s.s. vinnu við vélar, meðhöndlun á efnum og notkunar á persónuhlífum.

Námskeiðslengd: 4 klukkustundir