fbpx

Sýni

8. Umhverfi matvælafyrirtækja og mikilvægi samtaka fyrirtækja

Markmið með námskeiðinu er að kynna samtök fyrirtækja í atvinnurekstri og hvað þau hafa upp á að bjóða.

Lýsing
Umhverfi matvælafyrirtækja er síbreytilegt, hvort sem um er að ræða nýjungar í tækni eða t.d. nýjar reglugerðir. Hlutverk samtaka í atvinnurekstri getur verið mikið til þess að miðla upplýsingum en jafnframt gæta hagsmuna umbjóðenda sinna.

Námskeiðslengd: 1 klukkustund