fbpx

Sýni

9. Styrkumsóknir og möguleika fyrirtækja til styrkja t.d. vegna vöruþróunar

Markmið með námskeiðinu er að kynna þátttakendum hvaða möguleikar eru á styrkjum til nýjunga og vöruþróunar og hvert eigi að leita.

Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi til að sækja um styrki eða stuðning af einhverjum toga, sérstaklega fyrir ný eða ung fyrirtæki. Það þarf hins vegar að vita hvar á að leita og hvernig er best að standa að slíkum umsóknum.

Námskeiðslengd: 2 klukkustundir