fbpx

Sýni

Mexíkóskt salat – Pico De Gallo

Lýsing:
Þetta er bragðmikið (ekki svo sterkt) salat, með avocado, tómötum og líme, sem passar mjög vel með grilluðu kjöti

Innihald:
1 bolli laukur, saxaður
1 bolli tómatar, saxaður
1/2 chili pipar, smátt saxaður
1/4 bolli ferskt kóríander
safi úr tveimur lime (súraldin)
salt og pipar eftir smekk
2 hvítlauksgeirar, saxaðir
1 lárpera (avocado)

Aðferð:
Blandið öllu saman. Kælið í a.m.k. 25 mínútur og berið fram með kjöti.

admin birti undir Salöt


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*