fbpx

Sýni

Námskeið fyrir matgæðinga – Norður afrískur matur

Nú er opið fyrir skráningar á námskeiðið okkar Norður afrískur matur – til að njóta, sem haldið verður þann 22. október n.k. kl 17-20. Námskeiðið hefst með stuttri fræðslu um helstu krydd og hráefni sem notuð eru í Norður Afrískri matargerð. Að því loknu eldum við saman dýrindis Norður Afríska máltíð og borðum saman.

Matseðill námskeiðsins

  • Grænmetisréttur með saffrani og Harissa
  • Marínerað kúskússalat að hætti Jamie Oliver
  • Þorskhnakkar með sítrónu cherumoula
  • Flatbrauð frá norður afríku
  • Lambakjöt með kanil og apríkósum
  • Gulrætur með cummin og cilantró
  • Kjúklinga tagine
  • Laufléttur eftirréttur á norður afríska vísu

 

Verð: 12.500 kr.

Kennari á námskeiðinu er Guðrún Adolfsdóttir

nordur-afriskur-matur

admin birti undir Fréttir, Námskeið


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*