fbpx

Sýni

Pasta með rækjusósu og eggaldinpestó

Lýsing:
Einfaldur og góður pastaréttur.
Fyrir fjóra.

Innihald:
400 g stutt pasta, t.d. fusilli, penne eða farfalle.
250 g risarækjur, afskeljaðar (eða jafnvel humar)
1 krukka Saclá Char-grilled Eggplant pesto
1-2 msk ferskt timian

Aðferð:
Sjóðið pastað í léttsöltuðu vatni.
Hitið 1 msk af ólívuolíu á pönnu og steikið rækjurnar í 1-2 mínútur. Bætið Eggplant pestóinu útá pönnuna, látið suðuna koma upp og takið af hita. Pastanu blandað samanvið og fersku timian dreift yfir.

admin birti undir Pasta


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*