Prófunarstofa

Örveru- og efnamælingar á matvælum, vatni og umhverfissýnum

Sýni starfrækir prófunarstofu á tveimur starfsstöðvum, í Kópavogi og á Akureyri. Þar eru gerðar örveru- og efnaprófanir á matvælum, vatni og umhverfissýnum. Prófunarstofa Sýnis hefur fengið faggildingu fyrir algengustu örveru- og efnaprófanir skv. IST EN ISO/IEC 17025 staðlinum.

Efnagreiningar

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er hægt að fá mælingar á innihaldi matvæla m.a. til þess að gefa upplýsingar og sannreyna næringargildi og meta heilnæmi og gæði hráefna og afurða.

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvælaiðnað.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að meta ferskleika,  sjúkdómsvaldandi örverur, áætla geymsluþol og meta hreinlæti í vinnsluumhverfi.

20221013_ros_DSF6243

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er hægt að gera mælingar á innihaldi matvæla m.a. til þess að fá upplýsingar og sannreyna næringargildi, heilnæmi og gæði hráefna og afurða.

Faggilding og aðferðir

Listi yfir faggildar aðferðir ásamt faggildingarskírteini.

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæli og vatn. Ferksleikamælingar, sjúkdómsvaldandi bakteríur og hreinlæti. Bjóðum upp á PCR hraðgreiningar fyrir listeriu og salmonellu.

Gæðamál

Flestar af algengari mælingum hjá okkur eru vottaðar skv. ISO 17025. Með því er leitast við að tryggja sem best öryggi þeirra niðurstaðna sem prófunarstofurnar gefa út en einnig að viðskiptavinurinn fái sem besta þjónustu.

Leiðbeiningar um sýnatökur

Leiðbeiningar um sýnatöku á neyslu-, vinnsluvatni og ís og margt fleira.

Gagnlegir tenglar

Listi yfir gagnlega tengla.

Hafa samband við:

Prófunarstofu Kópavogi

Hafa samband við:

Prófunarstofu Akureyri