fbpx

Sýni

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnarannsókna er boðið upp á prófanir fyrir matvælaiðnaðinn.
Efnamælingar eru nauðsynlegar m.a. til að:

  • Gefa upplýsingar um næringargildi matvæla
  • Sannreyna rétta samsetningu matvara
  • Meta gæði hráefna og afurða

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvælaiðnaðinn.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

DSC_0055

Hafa samband við prófunarstofu: