fbpx

Sýni

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

Eftirtaldar mælingar eru meðal þeirra sem boðið er upp á án sérstaks fyrirvara

Mælingar sem merktar eru með stjörnu * hafa ekki faggildingu.

MatvælamælingarAðferð
Heildargerlafjöldi, 22°C, 30°C og 35°CNMKL Nr. 86:2013
Presumtive Bacillus cereusNMKL Nr. 67:2010
Clostridium perfingensNMKL Nr. 95:2009
Kólígerlar MPNISO 4831:2006
Hitaþolnir Kólígerlar MPNNMKL Nr. 96:2009
Escherichia coli MPNISO 7251:2005
L. MonocytogenesNMKL Nr. 136:2010
ListeriaNMKL Nr. 136:2010 með breytingu
Listeria spp.PCR AOAC #021108
Listeria spp.PCR Assay UNI 03/09-11/13
Mygla og gerNMKL Nr. 98:2005
SalmonellaNMKL Nr. 71:1999
SalmonellaPCR AOAC#031001
SalmonellaPCR Assay UNI 03/07-11/13
Coagulasa jákvæðir stafýlókokkarNMKL Nr. 66:2009
Súlfít afoxandi clostridiurNMKL Nr. 56:2015
Súlfít afoxandi bakteríurNMKL Nr. 56:2015
Hitaþolnar CampylobacterNMKL Nr. 119:2007
Iðragerlar í matvælum og fóðriNMKL Nr. 144:2005
*Mjólkursýrugerlar í matvælum og fóðriNMKL Nr. 140:2007 með breytingu
*Listería MagngreiningNMKL Nr. 136:2010
*Kuldakærar bakteríurNMKL Nr. 74:2000
*Saurkokkar (í matvælum og fóðri)NMKL 68:2011
*VibrioNMKL Nr. 156:1997
*Kólígerlar VRBANMKL Nr. 44:2004
*Hitaþolnar kólí og E.coli VRBANMKL Nr. 125:2005
*Kólígerlar, Escherichia coli (petrifilmur)AOAC official Method 991.14
*E. coli (Beta glucuronidasa jákvætt E. coli)ISO 16649-2:2001
*Salmonella (umhverfis- og saursýni)NMKL Nr. 187:2016
*Grómyndandi loftfirrðar bakteríur 
*Grómyndandi loftháðar bakteríur 
*Gram neikvæðar bakteríur 
*Pseudomonas spp. í matvælumOxoid CM0559
*Pseudomonas aeruginosa lyfjaaðferðPh. Eur 8.0
*Aerobic count in fish prod.20-25°C, H2S Producing bacteriaNMKL Nr. 184:2006
VatnsmælingarAðferð
Kólígerlar, Escherichia coli (Himnusíun)ISO 9308-1:2014
Saurkokkar (Himnusíun)ISO 7899-2:2000
Pseudomonas aeruginosa (Himnusíun)ISO 16266:2008
Heildargerlafjöldi, 22°C og 37°CISO 6222:1999
*Clostridium perfringens í vatniISO 14189:2013
*SaurkokkarEnterolert Quanti tray MPN
*Pseudomonas AeruginosaPseudolert Quanti tray MPN
*Kóli, saurkóli og e.coliISO 9308-2:2012 MPN Quanti tray

 

Hafa samband við Örverugreiningar: