fbpx

Sýni

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

 

Eftirtaldar mælingar eru meðal þeirra sem boðið er upp á án sérstaks fyrirvara

Mælingar sem merktar eru með stjörnu * hafa ekki faggildingu.

 Matvælamælingar Aðferð
Heildargerlafjöldi, 22°C, 30°C og 35°C NMKL Nr. 86, 5. útgáfa, 2013
Presumtive Bacillus cereus NMKL Nr. 67, 6. útgáfa, 2010
Clostridium perfringens NMKL Nr. 95, 5. útgáfa, 2009
Kóligerlar MPN ISO 4831:2006
Saurkóligerlar, Escherichia coli MPN ISO 7251:2005
L. monocytogenes NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010,
Listeria NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010,
Listeria spp.
PCR Thermo Fisher MicroSEQ AOAC #021108
Mygla og ger NMKL Nr. 98, 4. útgáfa 2005
Salmonella NMKL Nr. 71, 5. útgáfa 1999
Salmonella Thermo Fisher MicroSEQ PCR AOAC #031001 
Coagulasa jákvæðir stafýlókokkar NMKL Nr. 66, 5. útgáfa 2009
Súlfít afoxandi clostridiur NMKL Nr. 56, 2015
Súlfít afoxandi bakteríur NMKL Nr. 56, 2015
Hitaþolnar Campylobacter NMKL Nr. 119, 3. útgáfa 2007
Iðragerlar í matvælum og fóðri NMKL nr. 144, 2005
*Mjólkursýrugerlar í matvælum og fóðri NMKL nr. 140, 1991 modified
*Listería Magngreining NMKL 136:2010
*Kuldakærar bakteríur NMKL 74:2000
*Saurkokkar (í matvælum og fóðri) NMKL 68:2011
*Vibrio NMKL 156:1997
*Kólígerlar VRBA NMKL 44:2004
*E.coli VRBA NMKL 125:2005
*Kólígerlar, Escherichia coli (petrifilmur) AOAC official Method 99.14
*E.coli (Beta glucuronidasa jákvætt E.coli) ISO 16649-2:2001
*Salmonella (umhverfis- og saursýni) ISO 6579:2002 / A1:2007
*Grómyndandi loftfirrðar bakteríur
 
*Grómyndandi loftháðar bakteríur  
*Gram neikvæðar bakteríur  
*Pseudomonas SPP í matvælum  
*Pseudomonas aeruginosa Ph.Eur 8.0 (07 2010:20613)
*Aerobic count in fish prod.20-25°C, H2S Producing   bacteria NMKL 184:2006
Vatnsmælingar Aðferð
Kóligerlar, Escherichia coli (Himnusíun) ISO 9308-1:2014/A1:2
Saurkokkar (Himnusíun) ISO 7899-2:2000
Pseudomonas aeruginosa (Himnusíun) ÍST/EN ISO 16266:2008
Heildargerlafjöldi, 22°C og 37°C ISO 6222:1999
*Kólígerlar / saurkólígerlar (MPN 5 glasa aðferð) 9308-2:1990
*Clostridium perfringens í vatni  ISO 14189:2013
*Saurkokkar  Enterolert Quanti tray MPN
*pseudomonas Pseudolert Quanti tray MPN
*Saurkólí, e.coli ISO 9308-2:2012 MPN Quanti tray
Close
loading...