fbpx

Sýni

Við höfum verið að bjóða upp á námskeiðin ýmist á Teams eða á staðnum, fer eftir Covid stöðu hverju sinni. Einnig höfum við boðið þátttakendum að velja og því bæði verið með fólk á staðnum og á Teams á sama námskeiðinu.

- Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu.

- Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara.

- Gæta skal trúnaðar um það sem fram fer á námskeiðinu og snýr að nafgreindum fyrirtækjum, starfsmönnum þeirra eða einstaklingum sem sækja námskeiðið.