fbpx

Sýni

Spínat-, appelsínu- og mangó salat

Lýsing:
Ég fékk þetta salat með grillkjöti í útilegu um helgina og skyggði það algjörlega á grillkjötið, sem er ekki skrítið þegar maður er búinn að borða yfir sig af grillmat í sumar. Ég held að einfaldara og fljótlegra salat sé varla til. Allavega ekki miðað við hollustu og þá frábæru veislu sem það er fyrir bragðlaukana.

Frábærlega ferskt og svalandi með grillkjötinu, ja eða bara hverju sem er.

Innihald:
Fullt af fersku spínati
Appelsínur að vild, í bitum
Mangó að vild, í bitum

Aðferð:
Blanda öllu saman, og njóta að borða.

admin birti undir Salöt


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*