fbpx

Sýni

Stóreldhúsið 2011

Dagana 27. og 28. október s.l. fór fram sýningin Stóreldhúsið 2011 þar sem Sýni deildi kynningarbás með Verkís.Sýningin þótti takast einstaklega vel þetta árið og var greinilegt að sýnendur lögðu mikið uppúr því að hafa sýningasvæði sitt sem glæsilegast. Aðsóknin var með mesta móti þetta árið og lögðu greinilega margir viðskiptavinir Sýni leið sína á sýninguna og komu að sjálfsögðu við í básnum okkar.

http://motivmedia.123.is/album/default.aspx?aid=216347

admin birti undir Fréttir


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*