fbpx

Sýni

Tómatsúpa með kjúklingabaunum og spínati

Innihald:
2 laukar
2 hvítlauksrif
1 rauð paprika
beikon
2 msk olífuolia
kumin
1 dós (250g) tómatmauk (puree)
1 kjuklingateningur
700 ml. Vatn
1 dós kjúklingabaunir
1 msk rauðvínsedik
smá sykur (púðursykur)
pipar
salt
Væn hnefafylli af spínati

Aðferð:
Grænmeti og beikon steikt í olíu. Setja cumin út í og síðan tómatmauk, kraft, baunir, edik og sykur. Krydda eftir smekk og spínat sett út í rétt áður en súpan er borin fram

admin birti undir Súpur


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*