Aðferð:
Til að fá góða áferð á sósuna er mikilvægt að mauka kotasæluna og þynna hana með AB-mjólkinni. Það fer allt eftir því hversu þunna þið viljið hafa sósuna hversu mikil AB-mjólk er hæfileg.
Einfaldast er að skella öllu saman í mixer eða matvinnsluvél og blanda þartil samfelld, smákornótt sósan er til.
Innihald:
2 dósir hrein jógúrt
½ laukur, saxaður
½ gúrka, skorin í teninga (sumir skræla hana en mér finnst það óþarfi)
Marinn hvítlaukur eftir smekk
2 tsk sítrónusafi
Salt og pipar eftir smekk
Innihald:
1 dós hrein jógúrt (hægt að þykkja með að láta renna gegnum kaffifilter en mér finnst sósan ferskust ef ég nota jógúrtina eins og hún er)
1 tsk hunang eða hlynsíróp
1 tsk laukduft
1 tsk oreganó ennþá betri eru auðvitað ferskar kryddjurtir og þá má magnið vera meira.
Örlítill sítrónusafi eftir smekk.
Aðferð:
Öllu blandað saman. Best að láta standa aðeins í kæli áður en borið fram.