Prófunarstofa

Við starfrækjum einu einkareknu prófunarstofuna á sínu sviði sem fengið hefur faggildingu fyrir algengustu efna- og örveruprófanir

Efnagreiningar

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er boðið upp á prófanir fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Efnamælingar eru nauðsynlegar m.a. til að:

  • Gefa upplýsingar um næringargildi matvæla
  • Sannreyna rétta samsetningu matvara
  • Meta gæði hráefna og afurða

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti
20221013_ros_DSF6243
Hafa samband við:

Prófunarstofu Kópavogi

Hafa samband við:

Prófunarstofu Akureyri