NÝTT: HACCP Grunnnámskeið – Rafrænt
01/12/2023 – 31/12/2025 @ 00:00 – Um er að ræða tvær tegundir af u.þ.b. 2 klst. námskeiðum. Annars vegar sem hentar t.a.m. vel fyrir nýliða í matvælafyrirtækjum, mötuneytum, stóreldhúsum og veitingahúsum. Hins vegar sem hentar vel fyrir nýliða í fiskvinnslum og tengdri starfsemi. Námskeiðið fer alfarið fram rafrænt í gegnum kennsluforritið Learncove. Námskeiðinu er skipt upp í átta hluta. Hver hluti […]
NÝTT: HACCP Grunnnámskeið – Rafrænt Read More »