Námskeið – BRC staðallinn – útgáfa 9 – kröfur – úttektir. Stað- og fjarnámskeið (Teams)
02/10/2023 – 09/10/2023 @ All Day – Námskeið fyrir þá sem nú þegar hafa vottun samkvæmt BRC staðli og þá sem hafa í hyggju að fá vottun og aðra þá sem hafa áhuga á að kynna sér kröfurnar Farið verður yfir helstu kröfur staðalsins og hvernig megi uppfylla þær á einfaldan hátt. Mikið er lagt upp úr umræðum og verkefnavinnu. Efni námskeiðs: […]