Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er boðið upp á prófanir fyrir matvæla- og fóðuriðnað.
Efnamælingar eru nauðsynlegar m.a. til að:  

 • Gefa upplýsingar um næringargildi matvæla
 • Sannreyna rétta samsetningu matvara
 • Meta gæði hráefna og afurða

Eftirtaldar mælingar eru meðal þeirra sem boðið er upp á án sérstaks fyrirvara:

Mæling Aðferð Mælisvið
Aska ISO 5984:2002 /AC 1:2005 0,1-100%
Þurrefni ISO 6496:1999 (E) 0,1-100%
Fita AOCS Ba 3-38 (2017), mod 0,1-100%
Fita ISO 1443:1973 0,1-100%
Nitrogen, N (Prótein) ISO 5983-1:2005/AC 1:2009 (E) 0,1-100%
Salt AOAC 976.18 (2005) 0,1-100%
Klór AOAC 976.18 (2005) 0,6-600 g/kg

 

Aðferðir með breytingu (modified), eru aðferðir sem gerðar hafa verið lítilsháttar breytingar á frá upprunalegri aðferð.

Aðrar mælingar

 • ADF, trefjaefnainnihald í fóðri
 • Ammoníak
 • Anisidin gildi
 • Ediksýra
 • Fosfat
 • Fríar fitusýrur
 • Íshúð
 • Joðtala
 • Kólesteról
 • Næringargildi
 • Ósápanlegt efni
 • Peroxíðgildi
 • Sápunartala
 • Sítrónusýra
 • Súlfít
 • Sykrur
 • Sýrustig (pH)
 • TMA/TVB_N
 • Vatn í fitu
 • Vatnsleysanlegt prótein
 • Vatnsvirkni (Aw)

Frárennsli

 • COD
 • Svifagnir
 • Olía og fita
 • Köfnunarefni
 • Fosfór
 • Annað skv. samkomulagi

Upplýsingar um aðferðir má fá hjá Sýni ehf.

Hafa samband við prófunarstofu Kópavogi

Hafa samband við prófunarstofu Akureyri

Ráðgjöf og úttektir