Örverugreiningar

Prófunarstofa Sýnis er faggild skv. IST EN ISO/IEC 17025 staðlinum fyrir algengustu efna- og örveruprófanir.

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örveruprófanir á matvælum, vatni, umhverfissýnum og snyrtivöru.

Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Greina hvort neysluvatn sé heilnæmt og hreint
  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti
  • Greina listeriu og salmonellu í matvælum með PCR hraðgreiningu
  • Útiloka sjúkdómsvaldandi bakteríur
Ríkar kröfur eru gerðar um að neysluvatn í matvælafyrirtækjum sé heilnæmt og hreint. Sýni bíður upp á þær mælingar sem krafist er og einnig aðstoð eða leiðbeiningar varðandi sýnatöku.

Eftirtaldar mælingar hafa faggildingu í Kópavogi:

Matvælagreiningar
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
Heildargerlafjöldi NMKL nr. 86, 2013 10 í g, eða 1 í ml. Fóður 
Matvæli
Súlfít afoxandi clostridíur  NMKL nr. 56, 2015 10 í g, eða 1 í ml. Matvæli
Clostridium perfringens NMKL nr. 95, 2009 10 í g, eða 1 í ml. Matvæli
Kóagulasa jákvæðir stafílókokkar  NMKL nr. 66, 2009 10 í g, eða 1 í ml. Matvæli
Kólígerlar (MPN) ISO 4831:2006 0,3 í g eða 1 í 100 ml. Matvæli
Fóður 
Iðragerlar NMKL nr. 144, 2005 10 í g eða 1 í ml. Matvæli
Fóður 
Listería monocytogenes, (qualitative) NMKL nr. 136, 2010, aðlöguð Pos/neg í 25 g. Matvæli
Fóður 
Listería, (qualitative) SureTectTM Listeria species RCR Assay, UNI03/09-11/13 Pos/neg í 25 g. Matvæli
Fóður 
Ger og mygla  NMKL nr. 98, 2005 10 í g eða 1 í ml. Matvæli
Fóður 
Presumtive Bacillus cereus  NMKL nr. 67, 2021 10 í g, eða 1 í ml. Matvæli
Presumtive E. kóli (MPN) ISO 7251:2005 0,3 í g, eða 1 í 100 ml. Matvæli
Fóður 
Salmonella NMKL nr. 71, 1999 Pos/neg í 25 g. Matvæli
Fóður 
SureTectTM Salmonella species PCR Assay, UNI 03/07-11/13 Matvæli
Fóður 
Salmonella, qualitative NMKL nr. 187, 2016 Pos/neg í 25 g. Dýrasaur
Umhverfisprófanir
Hitaþolnir Campylobacter NMKL 119, 2007 Pos/neg í 25 g. Matvæli
Fóður 
Campylocacter spp EN Iso 10272-1:2017 Pos/neg í 25 g. Dýrasaur
Hitaþolnir kólígerlar (MPN) NMKL nr. 96, 2009  0,3 í g eða 1 í 100 ml. Fiskur og skelfiskur
       
Vatnsgreiningar
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
Kólígerlar, himnusíun ISO 9308-1:2014/A1:2017 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn
Sjór
Frárennslisvatn/ skolvatn
E. kólígerlar, himnusíun ISO 9308-1:2014/A1:2017 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn
Sjór
Frárennslisvatn/ skolvatn
Saurkokkar í vatni SO 7899-2:2000 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn
Sjór
Frárennslisvatn/ skolvatn
Pseudomonas aeruginosa  ÍST EN ISO 16266:2008 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn
Heildargerlafjöldi við 22°C, 3 dagar ISO 6222:1999 1 í ml. Neysluvatn
Sjór
Heildargerlafjöldi við 36°C, 2 dagar ISO 6222:1999 1 í ml. Neysluvatn
Sjór

Eftirtaldar mælingar hafa faggildingu á Akureyri:

Matvælagreiningar
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
Heildargerlafjöldi 30°C  NMKL nr. 86, 2013 10 í g, eða 1 í ml. Matvæli
Kólígerlar (MPN) ISO 4831:2006 0,3 í g, eða 1 í 100 ml. Matvæli
Hitaþolnir kólígerlar (MPN) ISO 7251:2005 0,3 í g, eða 1 í 100 ml. Matvæli
Presumptive E. coli (MPN) ISO 7251:2005 0,3 í g, eða 1 í 100 ml. Matvæli
Listería (qualitative) NMKL nr. 136,2010, mod. Pos/neg í 25 g. Matvæli
Listería monocytogenes (qualitative) NMKL nr. 136, 2010 Pos/neg í 25 g. Matvæli
Kóagúlasa jákvæðir stafílókokkar NMKL nr. 66, 2009 10 í g. Matvæli
Salmonella NMKL nr. 71, 1999 Pos/neg í 25 g. Matvæli 
Fóður
       
Tríkínugreiningar
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
Tríkínur ÍST EN ISO 18743:2015 Pos/neg Kjöt
       
Vatnsgreiningar
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
Heildargerlafjöldi við 22°C, 3 dagar ISO 6222:1999 1 í ml. Neysluvatn
Sjór
Heildargerlafjöldi við 36°C, 2 dagar ISO 6222:1999 1 í ml. Neysluvatn
Sjór
Kólígerlar, himnusíun ISO 9308-1:2014/A1:2017 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn
E. kólígerlar, himnusíun ISO 9308-1:2014/A1:2017 1/100 ml. Neysluvatn
Ferskvatn

Mælingar sem merktar eru með stjörnu * hafa ekki faggildingu.

 

Ófaggildar aðferðir
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
* Mjólkursýrugerlar  NMKL Nr. 140:2007 með breytingu 10 í g. Matvæli
Fóður
* Listería Magngreining NMKL Nr. 136:2010 10 í g. Matvæli
* Kuldakærar bakteríur NMKL Nr. 74:2000 10 í g. Matvæli
* Saurkokkar NMKL 68:2011 10 í g. Matvæli
Fóður
* Vibrio NMKL Nr. 156:1997 10 í g. Matvæli
* Kólígerlar VRBA NMKL Nr. 44:2004 10 í g. Matvæli
* Hitaþolnir kólí og E.coli VRBA NMKL Nr. 125:2005 10 í g. Matvæli
* Pseudomonas spp. í matvælum Oxoid 10 í g. Matvæli
* Gram neikvæðar bakteríur   10 í g. Matvæli
* Grómyndandi loftfirrðar bakteríur   10 í g. Matvæli
* Grómyndandi loftháðar bakteríur   10 í g. Matvæli
* Skemmdarörverur í fiski 20-25°C, H2S myndandi bakteríur NMKL Nr. 184:2006 10 í g. Matvæli
* Roðagerlar   10 í g. Matvæli
* Kólígerlar og E. coli (petrifilmur) AOAC official Method 991.14 10 í g. eða pr. cm2 Matvæli
* E. coli (Beta glucuronidasa jákvætt E. coli) ISO 16649-2:2001 10 í g. Matvæli
* Pseudomonas aerginosa – Quanti tray Quantitray 2000 1/100 ml Vatn
* Kólí, hitaþolnir kóli og E. coli –  Quanti tray ISO 9308-2:2012 10/100 ml Sjór
1/100 ml Vatn
* Saurkokkar – Quanti tray Quantitray 2000 1/100 ml Vatn
* Clostridium perfringens í vatni  ISO 14189:2013 1/100 ml Vatn
 * Legionella  ISO 11731-2:2017  Pos/neg  Vatn

Greiningar samkvæmt Ph. Eur.
Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni
* Heildargerlatalning Ph. Eur 10.0 10 í g, eða 1 í ml. Vatn                 Lyf           Snyrtivörur
* Ger Ph. Eur 10.0 10 í g.
* Mygla Ph. Eur 10.0 10 í g.
* E. coli Ph. Eur 10.0 Pos/neg í 10 g.
* Candida Albicans Ph. Eur 10.0 Pos/neg í 10 g.
* Pseudomonas aeruginosa  Ph. Eur 10.0 Pos/neg í 10 g.
* Staphylococcus Aureus Ph. Eur 10.0 Pos/neg í 10 g.